Heimir Bergmann

Heimir Bergmann er löggiltur fasteingasali og hefur hann starfað við fasteignasölu og ráðagjöf allt frá áðrinu 2006.

Lögheimili fasteignasala

Heimir stofnaði og rak fasteignasöluna Lögheimili árið 2007 og hafði umsjón með og bar ábygð á rekstrinum allt þar til hann seldi fasteignasöluna í lok apríl 2023. Hann starfaði þó með núverandi eigendum meðan reksturinn var færður milli aðila, eða allt til loka ársins 2024. Fyrst um sinn var starfsstöð Lögheimilis eingöngu í Reykjavík, en árið 2017 var einnig stofnað útibú á Akranesi.

Contact Us

We would love to speak with you.
Feel free to reach out using the below details.